top of page
Ulfhildur.png

Úlfhildur Örnólfsdóttir

Úlfhildur býður upp á einkatíma í Tarot lestri og miðlun með spilum.

Hún hefur næm á fólk, dýr og náttúruna alla tíð og spáð með Tarotspilum frá því hún var unglingur.

Hún er lærður heilsunuddari, markþjálfi, heilari og Yoga Nidra leiðbeinandi ásamt því að halda úti síðunni Úlfsaugu Spámiðlun á Facebook þar sem hún vinnur með Tarot og leiðsagnarspil á margvíslegan máta.

Tímabókanir

Tímabókanir í tölvupósti á ulfsaugu@gmail.com og á noona.is/srfa.

  • Instagram
  • Facebook

© 2025 Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

bottom of page