top of page

Starfandi miðlar

Hjá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri starfar hópur einstaklinga með margvíslega þekkingu og hæfileika, þjálfun og reynslu. Allir sem starfa fyrir félagið hafa farið gegnum úttektarferli og prófun hjá félaginu, eða hjá öðrum starfandi sálarrannsóknarfélögum á landinu. Hver einstaklingur vinnur á sinn sérstæða hátt og hægt er að skoða síðu hvers og eins hér að neðan til að velja þann sem best hentar.

Öllum áhugasömum um að starfa fyrir félagið er bent á að senda tölvupóst þess efnis á netfang srfa@srfa.is.

  • Instagram
  • Facebook

© 2025 Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

bottom of page