top of page

Um félagið

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri er samfélag fólks sem leggur stund á andlega sjálfsþekkingu, miðlun, heilun, bænahringi og innri vöxt. Við vinnum að því að dýpka skilning á tilgangi lífsins, tengjast æðri máttum og efla kærleika og samkennd í mannheimum. Félagið heldur reglulega viðburði, fyrirlestra, heilun og hugleiðslur þar sem einstaklingar fá tækifæri til að tengjast sjálfum sér og öðrum í ljósi og friði. Allir eru velkomnir – hvort sem þú ert byrjandi á andlegri vegferð eða lengra kominn.

lógó án bakgrunns_edited.png
  • Instagram
  • Facebook

© 2025 Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

bottom of page