Sunna spáir í spil og bolla og í tímum með henni fer hún inn á hvað hefur verið að gerast í lífi spáþega og hvað er framundan.
Hún notar þrennskonar spil; Rúnaspil, víkingaspil og Tarot.
Sunna hefur verið sjáandi síðan í barnæsku og lærði ung að lesa í bolla hjá móður sinni.