Viltu læra og/eða þróa miðlun og heilun?
Date and time is TBD
|Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
Námskeið í miðlun og heilun sem hefst 2.-6. feb. Leiðbeinandi er Einar Axel Schiöth. Hver og einn getur bókað fyrsta tímann hjá Einari í noona appinu eftir hentugleika á þessu tímabili.


Tími & staðsetning
Date and time is TBD
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri, Strandgata 37, 600 Akureyri, Iceland
Um viðburðinn
Farið verður í gegnum aðalatriðin í miðlun og heilun og fleiri hagnýt atriði sem tengjast því.
Einnig verður farið í gegnum jarðtengingu, vernd, hugleiðslu, innsæi og hvernig skal bera sig að.
Einnig er farið í gegnum hinar ýmsu tegundir miðlunar og heilunar en þetta tvennt tengist allt saman
þegar unnið er með þessa hæfileika. Þetta er einstaklings námskeið og tekur 3 tíma, einn tími í einu,
með viku til 20 daga millibili. Þetta er hugsað bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Allar nánari upplýsingar veitir
