top of page
Skyggnilýsing með systrunum Ásthildi, Ragnhildi og Kristínu Sumarliðadætrum
sun., 28. sep.
|Akureyri
Ásthildur, Ragnhildur og Kristín Sumarliðadætur heimsækja okkur norður og verða með skyggnilýsingu sunnudagskvöldið 28. sept. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst skyggnilýsing kl. 20 stundvíslega. Almennt verð: 3500 kr en 2500 kr. fyrir félagsmenn. Enginn posi á staðnum. Einkatímar lau. og sun.


bottom of page
