top of page
Nýliðar 16-24 ára - Ertu næm/ur? Hefurðu áhuga á andlegum málum?
fim., 04. des.
|Akureyri
Opið hús er fyrir nýliða fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 18-19:30. Fyrsta skiptið er 4. sept. Fræðsla, æfingar, leiðbeiningar og fleira. Allir nýliðar velkomnir á aldrinum 16-24 ára.


Tími & staðsetning
04. des. 2025, 18:00 – 19:30
Akureyri, Strandgata 37, 600 Akureyri, Iceland
Um viðburðinn
Hefurðu áhuga á andlegum málum og vilt vita meira, skilja betur og rækta þau? Ertu næm/ur og veist ekki hvað þú átt að gera?
Hjá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri er nýliðastarf þar sem starfa reyndir leiðbeinendur sem aðstoða þig við fyrstu skrefin.
Opið hús er fyrir nýliða fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 18-19:30. Fyrsta skiptið er 4. sept.
Fræðsla, æfingar, leiðbeiningar og fleira.
Allir nýliðar velkomnir á aldrinum 16-24 ára.
Leiðbeinendur:
bottom of page
